Spurning um að missa sig ekki í tónlistargetraunum. Ég legg til að smella einni getraun inn á viku og það á miðvikudögum. Í dag er miðvikudagur...
i) Hver er sveitin er söng svona?
“We skipped the light fandango
And turned cartwheels across the floor
I was feeling kind of seasick
But the crowd called out for more”
ii) Hver er sveitin?
“Þú varst alltaf mínu fangi í,
Ó, elsku litli sæti Dmitri
Nú horfinn ertu upp í himnaský
Í drottins faðmi verður alla tíð.
Flýgur með hörpu og segir bíbíbí
og sitji guðs englar saman á ný.
Ég bíð og sit, bara bíð eftir því
að komast til þín elsku Dmitri.”
iii) Og loks… Hver er XXXX og eftir hvern er lagið?
“The hostages were tremblin' when they heard a man exclaim,
"Let's blow this place to kingdom come, let Con Edison take the blame."
But XXXX stepped up, he raised his hand, said, "We're not those kind of men.
It's peace and quiet that we need to go back to work again."”
miðvikudagur, mars 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli