föstudagur, október 08, 2004

NÝR TENGILL
Langt síðan síðast, en ástæða þessa bloggs er sú að nýr tengill er kominn hér til hliðar, en hann leiðir ykkur á síðu "sóðaparsins" í USA, gjöriði svo vel!

Annað sem vert er að nefna er að enginn matarklúbbur hefur verið síðan að Magnús hélt erlendis til náms, þá klúðraði Jói sínum málum eins og frægt er orðið samt hefur hann ekki séð sóma sinn í því að halda matarboð fyrir klúbbinn né gefið neinar yfirlýsingar um að eitt slíkt sé á næstu grösum!!!

Vonum bara að þetta verði ekki til þess að drepa matarklúbbinn!!!