sunnudagur, ágúst 08, 2004

Þetta er ansi slöpp síða. Það slöpp að áðan fór ég að skoða gamlar færslur af því að ekkert nýtt var í gangi. Þar fann ég samt einu færslu Einars Andra á síðunni. Hún er svona:

miðvikudagur, mars 17, 2004
Þá er maður loksins kominn með aðgang að þessari mögnuðu síðu og það er alveg ljóst að hún mun ekkert annað en batna nú þegar ég er loksins farinn að skrifa hérna... Greining á síðasta matarklúbbi er er í vinnslu og mun birtast fljótlega.

Einar skrifaði 09:32



... þá er bara að bíða eftir greiningunni á matarklúbbnum.