mánudagur, mars 01, 2004

Matarklúbbur

Eins og þeir sem vita vita þá mun matarklúbburinn hittast um næstu helgi í kjölfar endurkomu joaskag í menninguna. Ég og Krissi eigum að sjá um matinn sem veit alls ekki á gott.
Spurningin er að reyna að sleppa sem léttast frá þessu og til þess hef ég nokkrar hugmyndir Krissi minn.

Þemalandið getur verið Kína. Þá gefum við bara liðinu grjón að éta.
Það getur líka verið Súdan. Þar fær fólk bara að borða annan hvern dag og á laugardaginn getur við hinn dagurinn.
Einnig spurning um að hafa Grænland og gefa strákunum ísmola að borða.

Fleiri hugmyndir eru vel þegnar.

Mér líst samt vel á að byrja þetta fyrr en vanalega og taka þá bara einhvern massa bæ á þetta.

joiskag

Engin ummæli: