fimmtudagur, janúar 13, 2005

MÚSÍKGETRAUN-MÚSÍKGETRAUN-MÚSÍKGETRAUN-MÚSÍKGETRAUN
Þá er komið að fyrstu tónlistargetrauninni í afar langan tíma. Spreitið ykkur á þessu kæru félagar.

A) Spurt er um hljómsveit og heiti lags
I didnt feel so bad till the sun went down
then I come home
no one to wrap my arms around
Well any man with a microphone
can tell you what he loves the most
and you know why you love at all
if youre thinking of the holy ghost

B) Spurt er um hljómsveti og heiti lags. Til að gera hlutina aðeins erfiðari hefur textanum verið snúið yfir á íslensku.
Ég man hvert atriði alveg eins og það hefi gerst í gær
Lagði hjá vatninu
og það var enginn annar bíll í augnsýn
Og ég hef aldrei verið með stelpu
sem leit betur út en þú
Og allir krakkarnir í skólanum
óskuðu þess að þeir væru ég þessa nótt

Og nú eru líkamar okkar svo nálægt og þétt
Það hafði aldrei verið svona gott, aldrei verið svona rétt
og við glóuðum eins og stálið á hnífsblaði
glóuðum eins og stálið á hnífsblaði
Komdu, haltu þétt,
Komdu haltu þétt

C) Aftur er spurt um heiti lags og flytjanda
Load up on guns, bring your friends
It's fun to lose and to pretend
She's overboard and self-assured
I know, i know , a dirty word

Eins og ávallt er stranglega bannað að nota netið sér til hjálpar.