Asiuferd-af strakamellum!
Tid verdid ad fyrirgefa slappa frammistodu mina a blogginu undanfarid. Tad hefur verid stift program her i Bankok, vaknad fyrir 7 alla morgna til tess ad maeta i fyrirtaeki og skodanaferdir.
Bankok er alger snilld, olik Kuala Lumpur, med meira af fataeklingum og mellum, turfti ad draga eina nokkra metra a eftir mer tegar eg var a Patpong markadnum a tridjudag.
Eitt er to slaemt vid tessa ferd, en tad er ad eg hef fengid mig fullsaddann af hladbordum eda Buffe og ta serstaklega sjavarretta buffe, hef varla bordad annad her i borg. Annars er madur buinn ad haga ser eins og kongur, let klaedskerasauma jakkafot og jakka a mig og hef farid 3 svar i fotanudd og tainudd, alger snilld.
Forum i leidinlega skodanaferd i hollina i morgun, adalega vegna tess ad guideinn okkar kann ekkert i ensku og oll ord sem hun segir a ensku enda a sss, svo var lika allt of heitt. Tvi akvadum vid strakarnir ad skella okkur a fylleri fyrir naestu ferd sem var batsferd fra 4-7 i dag hun var fin, er meira ad segja ennta vel kenndur..
I gaer lentum vid i mesta rugli, vorum ad fara saman hopur a Ko Shang RD. a fylleri og akvadum ad taka Tuk Tuk sem eru opnir 3ja hjola bilar fyrir 2-3. Vid sendum ta i kappakstur, vid toku 10 brjaladar minutur tar sem fardi var yfir a raudum ljosum, keyrt i veg fyrir bila og svinad, alger snilld en storhaettulegt. Nenni ekki ad skrifa meira tvi ad mig langar i bjor...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli