laugardagur, maí 01, 2004

Þar sem að Krissi kann ekki að setja greinar á netið án þess að birta þær þrisvar og setja allt í rugl, þá geri ég það fyrir hann, en hann reyndi að birta eftirfarandi grein fyrr í kvöld:

Miklar umræður hafa verið í gangi á pagecannotbefound undanfarið sem hafa snúið að kynhneigð bloggverja. Þessar umræður hafa verið mismálefnalegar en þar sem ég tel mikilvægt að fá botn í málið vil ég bomba af stað könnun sem hljóðar svo:

Ef einhver okkar væri samkynhneigður, hver myndi það nú vera?

Þar sem dúndurkönnun er í gangi um þessar mundir verður að greiða atkvæði undir nafni í játningar hér að neðan. Atkvæði verða svo talin og niðurstaða fengin við fyrsta tækifæri. Kandídatar eru (í stafrófsröð):

I) Daníel Scheving. Sönnunargagn A:

II) Jói Skag (takið eftir að Skag rímar við drag). Þrjár dragkeppnir á bakinu, tveir sigrar. Semur söngleiki, hleypur Kvennahlaup og hefur verið boðinn leigusamningur á knæpum.
III) Krissi. Á vafasama fortíð með fastagestum Mannsbars. Var hársbreidd frá því að lenda í leðurhommateiti.
IV) Magnús Ingi (G)AYnarsson. Var sópranrödd í kór Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Er áskrifandi að Gays‘n Holes.
Kristmundur skrifaði 22:21

Engin ummæli: