miðvikudagur, júlí 23, 2008

Án djóks, hvað er klukkan?

Stundum segir fólk ofangreinda setningu. Eins og einhver sé alltaf að spyrja hvað klukkan er og segja svo "djók!!!".

Engin ummæli: