Malasia dagar 4-7
Get ekki sagt annad en ad sidustu dagir hafi verid vidburdarrikir...
Tad sem er vert ad nefna er ad mer tokst ad hjalpa Einari Leif ad skafa af ser andlitid, sigra i Malavision asamt Sebba Stiff, Versla Tennisgalla med ollu, drekka 10 tequilla staup a einu kvoldi, fara i brunna a Petronas turnunum, skoda Batu hellana tar sem allt er krokkt af snikjandi opum og fa stadfestingu a tvi ad eg se ad utskrifast.
Eitt sem vakti undrun mina er matarmenningin herna, skelltum okkur a tjodlegan stad her i gaerkveldi, kraesingarnar samanstodu af hladbordi med rugl miklu urvali... allavega ta var enginn rettur godur, allt med furdulegu kryddbragdi eda fljotandi i sjo. Eftirrettirnir voru tad furdulegasta sem madur ser, blanda af karri, sykri, gulum baunum, graenum baunum, sukkuladi siropi, mosa og ollum fjandanum, ok kannski ekki mosa en ef tad hefdi verid mosi hefdi tetta bragdast betur. Tad furdulegasta er ad folkinu likar tessi matur. A Islandi vitum vid alveg ad pungar og svid eru ekkert god.
I kvold tekur vid skodunarferd ad sja e-r eldflugur sem a ad vera e-d einstakt, kemur i ljos, svo fljugum vid til Bonkok i fyrramalid.
Tetta er gott i bili, farinn i tennis og sund..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli