Asiuferd, dagar 1-3.
Ta er ad baki langt ferdalag til tess ad (afsakid letrid, ekki islenskt lyklabord), komast til hennar Asiu. Get ekki sagt ad eg hafi tjadst mikid tessa 25 tima sem ferdalagid tok. Millilentum i London og kiktum vid i Windsor tar sem samnefndur kastali er, alger snilld ad slaka a i sol og blidu med kaldan ol i almenningsgardi...
Naest tok vid 12 tima flug til Kuala Lumpur, hljomar illa en er ekki svo slaemt tegar madur er med sjonvarpsskja fyrir framan sig og sina eign fjarstyringu og tokkalegt urval af mydnum, en tetta er ekki buid, fjarstyringin var lika Nintendo fjarstyring og var haegt ad velja um 40 leiki, alger snilld og til tess ad korona allt ta var fritt afengi(og reyndar allt annad) alla leidina. Tar af leidandi voru tetta 13 finir timar...
Tegar komid var til Kuala Lumpur lobbudum vid i gufubadi ad rutu sem tok a moti okkur og for med okkur a hotelid. Hotelid er aleger snilld, 5 stjornu hotel med massifu lobbii tar sem okkur var afhentur mottokudrykkur, her eru 5 veitingastadir, heilsuraekt, sundlaug og full fleirra sem eg a ekki eftir ad nota. I morgun (um 2 i nott hja ykkur) skelltum vid okkur i tennis eins og sannir folar, eftir ad hafa snaett konga morgunverdarhladbord.
Aetli tetta se ekki fint i bili, annars er um 35 stiga hiti her og 80% raki og vid vorum ad koma ur heimsokn fra Motorolla tar sem tykir ekki vid haefi ad maeta i stuttbuxum!
Jaeja, farinn i bili
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli