föstudagur, júlí 16, 2004

heilir og sælir félagar mínir kærir
 
Akkúrat þessa stundina eru miklar fréttir að frétta af mér. Miklar fréttir. Þær munu þó ekki birtast ykkur fyrr en síðar.
Ástæðan fyrir skrifum mínum eru aðrar. Ég vill nefnilega benda ykkur á nokkrar ásætður fyrir því að ÉG er líklegastur af VÍN meðlimum til að verða forseti.
 
1. Það er áberandi þegar litið er á fyrrverandi forseta að flestir séu Framsóknarmenn, nefni til sögunnar Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Ólaf Ragnar Grímsson (já og svo auðvitað mig!!)
2. Ég hef ferðast til flestra landa af okkur, og er því mesti heimsborgarinn. Mjög mikilvægur eiginleiki fyrir forseta.
3. Ég er þekktur fyrir góða framkomu.
4. Ég er þekktur fyrir að kunna að fara með vín.
5. ...ég er orðinn þreyttur og nenni ekki að skrifa allar hinar ástæðurnar fyrir því að ég sé lílegastur til að vera forseti. Berglind bíður uppí rúmi og svoleiðis...þið skiljið mig ef þið eru með eistu.
 
kveðja frá Herra Jóhanni Skagfjörð Magnússyni, verðandi 7. forseti Íslands.
 

Engin ummæli: