mánudagur, júlí 28, 2008

Ósjálfráða unglingur fellur í dá

Í staðinn fyrir að skrifa einhverja langloku sjálfur ætla ég að benda fólki á að lesa þetta. Fyrir á sem nenna ekki að lesa má benda á að það eru líka fallegar myndir þarna til að skoða.

Annars er það af mér að frétta að ég eignaðist tvíbura um helgina.

Engin ummæli: