miðvikudagur, september 29, 2004

Heilir og sælir félagar! Er þetta allt að fara til fjandans eftir að ég fór af landi brott. Þessi bloggleti er alveg með ólíkindum. Ég vil hvetja Kristmund til þess að hætta að hugsa um mömmur til tilbreytingar og blogga eins og einu sinni í staðinn. Það þarf þó ekki endilega að vera tónlistargetraun. Jóhann er að standa sig eins og venjulega en aðrir meðlimir klúbbsins eru búnir að leysa niðrum sig með þessu framferði.