miðvikudagur, júní 02, 2004

Töluvert hefur borið á aumingjagangi af minni hálfu í bloggi. Hef ég að auki fáar afsakanir, er ekki í Bangkok eða á Djúpuvík. Þá get ég ekki sagst vera að undirbúa söngferil enda hef ég hvorki unnið Malavision né Karókíkeppni Raufarhafnar. Eins torskilið og það er að Jói hafi unnið söngkeppni er það lygilegt að Danni hafi gert slíkt hið sama í Malavision. Sebbi Stiff hreinlega hlýtur að vera mikill fagurgali.

Breytir því þó ekki að hér er tónlistargetraun. Spurt er um lag og flytjanda…

a) Cheer up, Sleepy Jean.
Oh, what can it mean.

b) I HAD AN OUT OF BODY EXPERIENCE,
THE OTHER DAY,
HER NAME WAS JESUS,
AND FOR HER EVERYONE CRIED,
EVERYONE CRIED,
EVERYONE CRIED.
TRY HER PHILOSOPHY,
TRY HER PHILOSOPHY,
TRY HER PHILOSOPHY,
TRY. YOU DIE FOR HER PHILOSOPHY,
DIE FOR HER PHILOSOPHY,
DIE HER PHILOSPHY DIE.

c) Desert loving in your eyes all the way
If I listen to your lies would you say
I'm a man without conviction
I'm a man who doesn't know
How to sell a contradiction
You come and go
You come and go

d) Can you hear me you peers and privy counsellors
I stand before you naked to the eyes
I will destroy any man who dares abuse my trust
I swear that you'll be mine

e) Valdi henti eitt sinn gömlum smokk - í feita konu
Græddi einu sinni Diet Coke - er hann át sápu

Valdi setur upp fýlusvip
er hann gleypir sinn lyfjaskammt
mamma kallar hann gallagrip
en mér þykir vænt um hann samt

Engin ummæli: